Senecio doronicum

Ættkvísl
Senecio
Nafn
doronicum
Íslenskt nafn
Dýraþulur
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.5-0.6m
Vaxtarlag
Stönglar uppréttir, ógreindir eða aðeins greindir ofan til
Lýsing
Lauf allt að 25x6cm oddbaugótt til egglaga, fíntennt eða nær heilrennd. Blóm að 6cm í þvermál
Uppruni
Miðjarðarhafssvæðið
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölær beð
Reynsla
Harðger