Senecio incanus

Ættkvísl
Senecio
Nafn
incanus
Íslenskt nafn
Grákambur
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst?
Hæð
0.05-0.2m
Vaxtarlag
Þéttir brúskar af stuttum blöðóttum sprotum
Lýsing
blómkörfur eru litlar með 4-6 tungukrónur og eru margar saman í sveip á stöngulendum, blöðin grá- eða hvítloðin, fjaðursepótt eða fjaðurflipótt með heila eða lítið eitt skerta flipa
Uppruni
Fjöll í M Evrópu
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger bæði norðan lands og sunnan (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
mörg afb. munu vera til í ölpunum aðskilin á vissum svæðum.