Senecio nemorensis

Ættkvísl
Senecio
Nafn
nemorensis
Ssp./var
ssp. fuchsii
Höfundur undirteg.
(C.C. Gmel) Celak.
Íslenskt nafn
Lundakambur
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
dökkgulur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
1.5-1.6m
Vaxtarlag
Þéttir beinir stinnir stönglar og lítið eitt skriðulir jarðst.
Lýsing
blómkörfur mynda hálfsveip á stöngulendum og eru ilmandi með gular tungukrónur og dökkgular skífukrónur blöðóttir stönglar alveg upp að blómum, blöðin mjólensulaga um 20 cm löng, sagtennt eða gróftennt, þunn og hárlaus
Uppruni
M & S Evrópa
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, stakstæð, baka til í fjölæringabeðum
Reynsla
Harðger, Þrífst vel bæði norðanlands og sunnan (Senecio nemorensis einnig til í LA, ath. lýsingu á honum) ssp. ekki í RHS ath flora evropa