Sibbaldiopsis tridentata

Ættkvísl
Sibbaldiopsis
Nafn
tridentata
Íslenskt nafn
Grænlandsmura
Ætt
Rosaceae
Samheiti
Potentilla tridentata
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
lágvaxin með svolítið uppsveigða stöngla
Lýsing
fjölmörg blóm, fremur lítil, sérl. mjó krónubl. blöð lítil, þrífingruð, þrítennt í endann, dökkgræn
Uppruni
Grænland, NV N Ameríka
Heimildir
4
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta
Reynsla
Harðger, fremur sjaldséð í görðum en sérdeilis góð steinhæðapl.