Sidalcea malviflora

Ættkvísl
Sidalcea
Nafn
malviflora
Íslenskt nafn
Silkiára, stokkrósarbróðir
Ætt
Malvaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkrósrauður
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.6-0.9m
Vaxtarlag
breiðir blaðbrúskar, Þarf uppbindingu
Lýsing
blómin í löngum klösum, stór, silkigljáandi krónublöð stofnbl. kringluleit, bogtennt en stöngulbl. dökkgræn, flipótt
Uppruni
N Ameríka
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð (góðu skjóli)
Reynsla
Harðger
Yrki og undirteg.
Þó nokkur yrki í ræktun