Silene acaulis

Ættkvísl
Silene
Nafn
acaulis
Íslenskt nafn
Lambagras
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósrauður
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.2-0.4m
Vaxtarlag
myndar lágar þéttar þúfur stuttra stöngla, ein gild stólparót
Lýsing
Þúfurnar verða síðan þaktar litlum blómum á stuttum stönglum blöðin lítil striklaga, líkjast lyngi
Uppruni
Ísland, Pólhverf, V & M Evr. & N Amer.
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, græðlingar síðsumars
Notkun/nytjar
steinhæðir, hleðslur, klappir, beð
Reynsla
Harðger, alg. um allt land.
Yrki og undirteg.
f. alba með hvít blóm