Silene alpestris

Ættkvísl
Silene
Nafn
alpestris
Íslenskt nafn
Fjallaholurt (snæholurt)
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
snjóhvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
lágvaxin skriðul, lausþýfð
Lýsing
blómin meðalstór, krónubl. með 4 tennur, í gisnum kvíslskúf blöðin mjólensulaga gljáandi
Uppruni
A Alpafjöll, Balkanskagi
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, græðlingar að hausti
Notkun/nytjar
breiður, steinhæðir, hleðslur, klappir, beð
Reynsla
Harðger, auðræktuð, fer vel með ýmsum teg. með rauð blóm.