Silene schafta

Ættkvísl
Silene
Nafn
schafta
Íslenskt nafn
Kákasusholurt
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
motta, flækja greinóttra jarðlægra stöngla
Lýsing
blómin nokkuð stór í gisnum toppum, krónubl. grunnsýld í endann blöðin öfugegglaga ljósgræn
Uppruni
Kákasus
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, græðlingar síðsumars
Notkun/nytjar
steinhæðir, hleðslur, klappir, beð
Reynsla
Harðger, lífgar upp á steinhæðina síðsumars.