Silene vulgaris

Ættkvísl
Silene
Nafn
vulgaris
Íslenskt nafn
Garðaholurt
Ætt
Caryophyllaceae
Samheiti
Silene uniflora....??ath flora evrópa ei í RHS
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
maí-september
Hæð
0.3-0.6m
Vaxtarlag
upprétt meðalhá myndarleg planta, Þarf uppbindingu
Lýsing
stór útblásinn bikar en blóm eru lútandi í blómmörgum skúfum blöðin grágræn egglaga og oddmjó oft með bylgjaða jaðra
Uppruni
Evrópa, Asía
Heimildir
# HS
Fjölgun
sáning, græðlingar síðsumars
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, hleðslur, klappir
Reynsla
Harðger, Þríft vel en er lítið ræktuð hérlendis.