Sinacalia tangutica

Ættkvísl
Sinacalia
Nafn
tangutica
Íslenskt nafn
Blaðabrella (BSt)
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Ligularia tangutica
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
ljósgulur
Blómgunartími
september
Hæð
1-1.5m
Vaxtarlag
mikið skriðulir jarðstönglar, stönglar blöðóttir
Lýsing
blómkörfur litlar í stórum keilulöguðum og fínlegum toppi blöðin eru miklu minni en á öðrum teg. með egglaga útlínur og fjaðurskipt eða fjaðurflipótt með lensulaga og oddmjóa blaðhluta
Uppruni
Japan, NM Kína, Taiwan
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
sumarbústaði, undirgróður, við tjarnir og læki, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger en blómstar fremur seint, lítt reynd og ef til vill of skriðul en Það á eftir að koma betur í ljós