Sisyrinchium littorale

Ættkvísl
Sisyrinchium
Nafn
littorale
Íslenskt nafn
Strandseymi
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 50 sm
Vaxtarlag
Stönglar allt að um 50 sm háir, með vængi, stundum greinóttir. Lauf bandlaga.
Lýsing
Blóm fjólublá, gul í miðjunni. Blómhlífarblöð 11-20 mm, broddydd.
Uppruni
Alaska, Washington.
Harka
2
Heimildir
= 1, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-id=24210910
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölærinabeð, meðfram lækjum.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1998 og gróðursett í beð 2004.