Soldanella minima

Ættkvísl
Soldanella
Nafn
minima
Íslenskt nafn
Dvergkögurklukka
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Sól, hálfskuggi.
Lífsform
Fjölær jurt.
Blómalitur
Fölfjólublár til hvítur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
7-10 sm
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Lágvaxinn fjölæringur, leggir laufa og blómstönglar þaktir þéttu kirtilhári.
Lýsing
Lauf allt að 1 sm breið, næstum kringlótt, venjulega engin grunnskerðing. Loftaugu aðeins á neðra borði. Blómstönglar 2-10 sm, venjulega einblóma. Króna 8-15 mm, bjöllulaga, klofin minna en til hálfs, fjólublá til hvít.
Uppruni
A Alpar & M Appennínafjöll.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
1, 2, encyclopedia.alpinagardensociety.net/plants/Soldanella/minima, www.edrom-nurseries.co.uk/shop/pc/Soldanella-minima-p9612.htm
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í ker, í kanta.
Reynsla
Í N10 frá 2003 - þrífst vel.
Yrki og undirteg.
'Alba' er með hvít blóm.