Solidago multiradiata

Ættkvísl
Solidago
Nafn
multiradiata
Íslenskt nafn
Kollagullhrís
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.2-0.4m
Vaxtarlag
blöð mynda breiða blaðhvirfingu
Lýsing
blómstönglar eru með mörg mjó og heilrennd blöð og körfur eru Þétt saman í hvelfdum hálfsveip blöðin löng, lensulaga og mjókka í stilk, lítið eitt tennt
Uppruni
Alaska, N Ameríka - Síbería
Harka
2
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölæringabeð, undirgróður
Reynsla
Harger og víða í görðum sunnanlands (H. Sig.)