Fara í efni
Fréttir
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðagullhrís
Solidago x hybrida
Ættkvísl
Solidago
Nafn
x hybrida
Íslenskt nafn
Garðagullhrís
Ætt
Asteraceae
Samheiti
= Solidago cvs í dag td. Solidago 'Frühgold' osfrv.
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
september
Hæð
0.5-0.8m
Vaxtarlag
stórvaxnir með granna stöngla í beinum brúskum
Lýsing
mikið greinótt blómskipun og langar blómgreinar og stundum bogsveigðar alsettar litlum gulum körfum, stórglæsileg í blóma, blöðin heil, oftast tennt
Uppruni
Garðablendingar
Fjölgun
skipting, sáning að vori afb. sem mælt er með í Noregi eru m.a.
Notkun/nytjar
fjölæringabeð, þyrpingar, undirgróður
Reynsla
Harðger, til er afb. í Fornhaga sem blómstrar flest sumur seint í ágúst með beina og keilulaga blómtoppa
Yrki og undirteg.
'Frühgold' 70 cm, 'Tidligst af alle' og 'Leraft' 60cm eru yrki sem ættu að geta þrifist vel hérlendis.
Valmynd
Garðaflóra
Flóra Íslands