Sorbus lancifolia

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
lancifolia
Íslenskt nafn
Lensureynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
3-4 m
Vaxtarlag
Lauffellandi runni, allt að 4 m hátt.
Lýsing
Lauf 8-10 sm, mjög mjó-aflöng, hvert með 6 pör af stórum, þríhyrndum flipum, djúpskert. Blóm hvít, hvert um 15 mm í þvermál. Aldin 8-9 mm í þvermál.
Uppruni
N Noregur.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í beð, í raðir.
Reynsla
LA 961203 í P4-C01, gróðursett 2000, kom sem nr. 129 frá Salaspils HBA 1995. Hefur staðið sig vel og lítið sem ekkert kalið eftir útplöntun. Meðalkal 0,25 yfir 5 ára tímabil.