Sorbus teodori

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
teodori
Íslenskt nafn
Gotareynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Vaxtarlag
Líklega einhver blendingur af S. aucuparia og S hybrida eða hópur kominn af einhverjum þessara blendinga með kynlausri æxlun.
Uppruni
Svíþjóð.
Reynsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. Þrífst ágætlega þar.