Spiraea × billardii

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
× billardii
Yrki form
Triumphans
Íslenskt nafn
Úlfakvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur með purpuralitri slikju
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
Allt að 2 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Lauf allt að 6×1,5 sm, sagtennt, dálítið dúnhærð á neðra borði. Blómin eru bleik með purpura slikju í þéttum, keilulaga skúf, sem er allt að 20 sm langur.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum.