Spiraea chamaedryfolia

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
chamaedryfolia
Ssp./var
v. transiens
Höfundur undirteg.
Zabel
Íslenskt nafn
Bjarkeyjarkvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 2,2 m
Vaxtarhraði
Meðalhraðvaxta.
Vaxtarlag
Uppréttur runni.
Lýsing
Lauffellandi runni allt að 2,2 m hár og 160 sm breiður. Líkur aðaltegundinni.
Uppruni
Rússland.
Harka
5
Heimildir
flower.onego.ru/kustar/spirae_v.html
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð. Harðgerður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1993, og gróðursett í beð 1995, þrífst vel, kelur yfirleitt lítið og ber blóm