Spiraea japonica

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
japonica
Yrki form
Plena
Íslenskt nafn
Japanskvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Vaxtarlag
Lauffellandi, lítill runni.
Lýsing
Falleg hvít blóm.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
http://iglaco.com
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Notaður í beð meðfram gangstéttum og gangstígum og í beðkanta og oft með öðrum plöntum. Hægt að klippa og forma.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1999 og gróðursett í beð 2001, flott 2002, dálítið kal sum ár, engin blóm 2011.