Spiraea japonica

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
japonica
Yrki form
Goldflame
Íslenskt nafn
Japanskvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Sterkrauður.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Lauf með mikla bronsrauð slikju þegar þau eru ung, en gul, koparlit og appelsínulit að haustinu, blóm sterkrauð. ;
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur sem sáð var til 1997 og gróðursettar í beð 2001, lítið kal, engin blóm 2011.