Spiraea japonica

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
japonica
Yrki form
Albiflora
Íslenskt nafn
Japanskvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
Allt að 60 sm
Vaxtarlag
Lauffellandi runni, allt að 60 sm hár.
Lýsing
Laufin lensulaga, fölgræn en blágræn á neðra borði. Blómin hvít í þétthærðum skúf. Greinar kantaðar.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2004.