Spiraea japonica

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
japonica
Yrki form
Japanese Dwarf
Íslenskt nafn
Japanskvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól (eða dálítill skuggi).
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Dvergvaxinn og þéttvaxinn runni um 30 sm hár, vex um 5 sm á ári.
Lýsing
Blómin eru bleik, minna á yrkið Little Princess.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
http://www.kurowski.pl/pl/katalog.php?action=9-179
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Gott yrki í beð og steinhæðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er ein planta sem sáð var til 2006 og gróðursett í beð 2007, fremur falleg planta með blóm 2011.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Nýtt, mjög verðmætt yrki.