Spiraea salicifolia

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
salicifolia
Yrki form
f. grandiflora
Höf.
(G. Lodd.) C. K. Schneid.
Íslenskt nafn
Víðikvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 2 m
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegund.
Lýsing
Með stærri blóm en á aðaltegund, sem eru ljósbleik.
Uppruni
M & AM Evrópa til NA Asíu og Japans.
Harka
5
Heimildir
= 21
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Sem stakur runni, í runnabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, sem kelur lítið, er orðin 1,4 m há og blómstrar árlega, en er sein til.