Stachys macrantha

Ættkvísl
Stachys
Nafn
macrantha
Íslenskt nafn
Álfakollur
Ætt
Lamiaceae
Samheiti
Stachys grandiflora
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
rauðpurpuralit
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.4-0.6m
Vaxtarlag
laufblöð flest í Þéttri hvirfingu, lítið eitt skriðul
Lýsing
blómkransar standa þétt á stöngulendum og blómin eru allstór, blöðin stór, langstilkuð, hjartalaga, nokkuð hrukkótt
Uppruni
Kákasus, NV Íran
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
beð, undirgróður, þyrpingar, þekju
Reynsla
Harðger, og nokkuð alg. í görðum hérlendis. (Undir Stachys grandiflora í bók HS)
Yrki og undirteg.
'Rosea' rósrauð, 'Superba' dökkrósbleik, 'Violacea' fjólublá ofl.