Stachys monnieri

Ættkvísl
Stachys
Nafn
monnieri
Íslenskt nafn
Álfaljós
Ætt
Lamiaceae
Samheiti
(ekki í RHS ath flora evrópa)
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkrósrauður
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-0.3m
Lýsing
blómin fremur lítil í þéttri áberandi blómskipan, blöðin svolítið aflöng með hjartalaga grunni, bogtennt
Uppruni
Alpafjöll, Pyreneafjöll
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, beð
Reynsla
Harðger og bráðfalleg tegund