Stachys officinalis

Ættkvísl
Stachys
Nafn
officinalis
Íslenskt nafn
Hulduljós
Ætt
Lamiaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.3-0.8m
Lýsing
Þétthærður, blómin kransstæð í löngum mjóum blómskipunum (20cm) blöðin aflöng-ávöl, bogtennt
Uppruni
Evrópa, N Afríka, Kákasus, Litla-Asía
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
Þekju, undirgróður, beð, kanta
Reynsla
Harðger gömul lækningajurt sem þrífst vel hérlendis