Succisa pratensis

Ættkvísl
Succisa
Nafn
pratensis
Íslenskt nafn
Stúfa (púkabit)
Ætt
Dipsacaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
blár
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-0.8m
Vaxtarlag
uppsveigðir blöðóttir stönglar
Lýsing
Blómin eru lítil með fjóra mjóa krónuflipa, standa þétt í hálfhnöttóttum kollum á stöngulendum (stundum í hliðargr.) blöðin hærð, oddbaugótt neðan til en lensulaga ofar á stönglum, öll heil
Uppruni
Íslensk, Evrópa, V Asía, Afríka
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, undirgróður
Reynsla
Harðger, dálítið ræktuð í steinhæðum hérlendis (H. Sig.)