Syringa josikaea

Ættkvísl
Syringa
Nafn
josikaea
Yrki form
'Eximia'
Höf.
(Froebel 1898).
Íslenskt nafn
Gljásýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Skærrauð í fyrst verða síðar bleik.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
-4 m
Lýsing
Klasar og blóm stærri en hjá aðaltegundinni, skærrauð í fyrstu verður seinna bleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Vetrargræðlingar (inni að vori), sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, þyrpingar, stakstæðir runnar, óklippt limgerði.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1981 og gróðursett í beð 1996. Ekkert kal hin síðari ár. Hefur reynst vel í Grasagarði Reykjavíkur.