Syringa pinetorum

Ættkvísl
Syringa
Nafn
pinetorum
Íslenskt nafn
Skúfasýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúplilla.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
-1,5 m
Vaxtarlag
Jarðlægur runni.
Lýsing
Náskyld S. pubescens ssp. julianae en frábrugðin að því leyti að laufin eru allt að 3,5 sm löng, æðastrengjanetið á neðraborði er með löng, mjúk hár og frjóhnappar gulir.
Uppruni
SV Kína.
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1992 og gróðursettar í beð 1994. Báðar þrífast vel kala lítið sem ekkert og blómstra árlega.