Syringa × prestoniae

Ættkvísl
Syringa
Nafn
× prestoniae
Yrki form
Celia
Íslenskt nafn
Fagursýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
3-4 m
Vaxtarlag
Uppréttur runni.
Lýsing
Blómin ljósbleik eftir mynd að dæma.Annars hefur engin lýsing á þessu yrki fundist á netinu.
Uppruni
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa).
Heimildir
http://www.vestnik.cvetovoda
Fjölgun
Sumargræðlimgar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, sem stakstæðir runnar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, upp af fræi frá Minsk, sem sáð var til 2005 og gróðursett í beð 2009. Ekkert kal skráð. Ólíklegt er að 'rétt' planta komi upp af fræinu.