Syringa × prestoniae

Ættkvísl
Syringa
Nafn
× prestoniae
Yrki form
Calphurnia
Höf.
Preston pre 1942, Kanada.
Íslenskt nafn
Fagursýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærbleikur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 2,5 m
Lýsing
Lauffellandi runni, allt að 2,5 m hár, blómin lilla-bleik.
Uppruni
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa).
Sjúkdómar
Runninn hefur mikið mótstöðuafl gegna sjúkdómum og meindýrum.
Heimildir
http://www4.agr.gc.ca, http://mosaid.org, http://www.esveld.nl, http://gardenbreizh.org
Fjölgun
Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni.
Notkun/nytjar
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska. Stakir eða í þyrpingum.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum, en hefur verið sáð (2010).