Tanacetum balsamita

Ættkvísl
Tanacetum
Nafn
balsamita
Íslenskt nafn
Maríubrá
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Crysanthemum majus, Chrysanthemum balsamita, Balsamita major
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur/gul miðja
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.6-0.8m
Lýsing
Mikið blöðóttir stönglar, öll plantan meira eða minna ilmandi, lækningajurt
Uppruni
Evrópa - M Asía
Sjúkdómar
blómkörfur eru fremur litlar með hvítar tungukrónur sem stundum vantar og gulri miðju, blöðin eru grágræn, sporbaugótt, 12-25cm löng og smátennt
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
fjölæringabeð
Reynsla
Harðger, góð lækningajurt, til í bæði GR og LA og þrífst ágætlega