Tanacetum coccineum

Ættkvísl
Tanacetum
Nafn
coccineum
Íslenskt nafn
Biskupsbrá
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Chrysanthemum coccineum
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósbleikur, rauður/gular pípukr.
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.4-0.6m
Vaxtarlag
Flest blöð í hvirfingu neðst en nokkur á beinum stífum stönglum
Lýsing
Blómstönglar ógreindir með eina stóra körfu, pípukrónur alltaf gular nema hjá ofkrýndum afb., tungukrónur á ýmsa lund blöðin eru löng og tvífjaðurskipt í mjóa og fínlega blaðhluta
Uppruni
Fjöll í Kákasus og Íran
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (nær fræekta sortir til s.s. 'Rosabella') (blóm ofkrýndra sorta eingöngu með tungukrónur og oftast stærri)
Notkun/nytjar
beð, Þyrpingar
Reynsla
Harðger, einnig nefndar sortir, notuð sem skrautplanta og til nytja frá örófi alda, t.d. í duft sem skordýraeitur
Yrki og undirteg.
'Eileen May Robinson' rósrauð 70cm, 'James Kelway' blóðrauð 60cm, 'Scarlet Glow' hárauð, 'Strahlenkrone ljósrauð 50cm, 'Queen Mary' hálfofkr. bleik ofl.