Taxus baccata

Ættkvísl
Taxus
Nafn
baccata
Yrki form
Aurea
Íslenskt nafn
Ýviður
Ætt
Ýviðarætt (Taxaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi (sól).
Blómalitur
Kk hnattlaga þyrping af frævlum, kvk lítið grænt ber.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
Allt að 4 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Hægvaxta, runn kenndur, þéttur runni sem verður með aldrinum 4 m hár, aðeins pýramídalaga með tilfæringum (klippingu). Ársprotar gulir í fyrstu.
Lýsing
Barr þéttstætt, fremur smátt, gullgult eða aðeins með gular rákir, en er samt orðið alveg grænt á 2. ári.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Reynsla
Á skrá í Lystigarðinum.