Telekia speciosa

Ættkvísl
Telekia
Nafn
speciosa
Íslenskt nafn
Garðgeisli (þúsundgeisli)
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Bupthalmum speciosum
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
1.3-1.8m
Vaxtarlag
Myndar breiða blaðhvirfingu, þarf uppbindingu
Lýsing
Blómstönglar eru beinir og sterkir, greinóttir ofan til með stórar blómkörfur, tungukrónur næstum þráðmjóar og afar margar blöðin stór, þunn, fallega hjartalaga, gróftennt, þau neðstu langstilkuð í blaðhvirfingu en þau efri stilklaus
Uppruni
SA Alpar, Karpatafjöll, Kákasus, L Asía
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
stakstæð, baka til í fjölæringabeðum
Reynsla
Harðger-meðalharðger, afar glæsilegur í blóma, nýtur sín best stakstæður