Thalictrum aquilegifolum

Ættkvísl
Thalictrum
Nafn
aquilegifolum
Yrki form
'Atropurpureum'
Íslenskt nafn
Freyjugras
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Samheiti
Réttara: T. aquilegifolium 'Atropurpureum'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Fjólublár-bláfjólublár
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 100 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 100 sm há með stuttan jarðstöngul. Lauf 2-3 fjaðurskipt, hárlaus, smálauf allt að 3 sm eða lengri, öfugegglaga, bogtennt og með axlablöð.
Lýsing
Sjá aðaltegund, en yrkið 'Atropurpurea' er með fjólubláa fræfla, leggir eru bláfjólubláir.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning, fræ er lengi að spíra.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í þyrpingar.