Thalictrum flavum

Ættkvísl
Thalictrum
Nafn
flavum
Ssp./var
ssp. glaucum
Höfundur undirteg.
(Desf.) Battand.
Íslenskt nafn
Mánagras
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
Thalictrum glaucum Desf., T. rugosum Aiton, T. speciosissimum L.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
90-120 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.ssp. glaucum er með bláleita stöngla og lauf.
Uppruni
SV Evrópa - N Afríka
Harka
6
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Skipting, sáning, fræið er nokkuð lengi að spíra.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, sem undirgróður, í þyrpingar, sem stakstæð planta.
Reynsla
Harðgerð planta. Í Lystigarðinum er til ein plöntur, sem sáð var til 1995 og gróðursett í beð 1996, þrífst vel.