Thalictrum uchiamae

Ættkvísl
Thalictrum
Nafn
uchiamae
Íslenskt nafn
Kínagras*
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Purpurableik og gul.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
- 90-150 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt um 60 sm há, hárlaus. Stönglar greinast ofantil. Lauf eru 3 fjaðurskipt, blaðflipar eru egglaga, sagtenntir eða stórir-egglaga með bogadregnar, grunnar skiptingar.
Lýsing
Blómin eru þéttum skúf með purpura slikju, koma í júní-júlí. blómleggir eru grannir. Bikar er 4-5 deildur, verða snemma purpuralitir. Breiðari endinn oft í hvítum litum. Frjóhnappar eru purpura og frævur eru 3-5, engir stílar. Aldin egglaga hneta.
Uppruni
A Asía, Kórea.
Heimildir
blog.daum.net/-blog/BlogTypeView.do?blogid=07r0Q&articleno=15856584&categoruId=281927®dt=201410302156
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem var sáð til 2009 og gróðurset í beð 2012.