Thamnocalamus spathaceus

Ættkvísl
Thamnocalamus
Nafn
spathaceus
Íslenskt nafn
Gulbambus
Ætt
Poaceae
Lífsform
fjölær bambus (gras)
Kjörlendi
sól, hálfskuggi, skjól
Blómalitur
fölgulgrænn dökknar með aldri
Blómgunartími
(síðsumars)
Hæð
1-2m
Lýsing
grannir beinir stönglar í fyrstu en greinast síðar og bera sveigðar hangandi hliðargreinar, laufblöðin eplagræn, lensulaga, stilkuð, 7-12cm löng og 1-1.5cm á breidd
Uppruni
M Kína
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undir húsvegg, við grindverk, fjölær beð, gróðurskála
Reynsla
Hefur Þrifist vel í Simsonsgarði á Ísafirði, í GR og víðar.