Thuja occidentalis

Ættkvísl
Thuja
Nafn
occidentalis
Yrki form
Columna
Íslenskt nafn
Kanadalífviður
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænt, lítið tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
4-5 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Áberandi súlulaga yrki, sérlega grannt, 4-5 m hátt eða hærra. Toppurinn snubbóttur, ekki oddmjór.
Lýsing
Greinar og ungar greinar stuttar, útstæðar. Smágreinar blævængslaga. glansandi, dökk græn. Nálar minni en hjá Pyramidalis Compacta en þessum yrkjum er stundum ruglað saman, dálítið hvelfdar.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
= 7, www.buchholznursery.com/planta-page.html?id=cl18f
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991, gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Þrífst vel, kal stöku ár.