Thymus praecox

Ættkvísl
Thymus
Nafn
praecox
Ssp./var
ssp. arcticus
Höfundur undirteg.
(Dur.) Jalas.
Íslenskt nafn
Blóðberg
Ætt
Lamiaceae
Lífsform
fjölær, hálfr.
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.05-0.1m
Vaxtarlag
Jarðlæg, skriðulir, dúnhærðir ofanjarðarstönglar
Lýsing
Blómin eru mjög breytileg að lit í stuttri þéttri blómskipan eins og kolli á uppsveigðum greinaendum og þekja plöntuna á bl. tíma blöð örsmá, egglaga, myndar breiður
Uppruni
Íslensk, Norðurhvel
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti, græðlingar
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, beð
Reynsla
Harðger
Yrki og undirteg.
til er afb. með hvít blóm.