Thymus serpyllum

Ættkvísl
Thymus
Nafn
serpyllum
Íslenskt nafn
Brúðberg
Ætt
Lamiaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósrósrauður-dökkrauð
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2m
Vaxtarlag
Jarðlæg, létt skriðulir ofanjarðarstönglar
Lýsing
Blómin í stuttri Þéttri blómskipan eins og kolli á uppsveigðum greinaendum og þekja plöntuna um blómgunartímann blöðin örsmá, egglaga, ilma
Uppruni
Evrópa, Asía
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti, græðlingar
Notkun/nytjar
þekju, steinhæðir, beð, kanta, hleðslur
Reynsla
Harðgert og gróskumeira en blóðbergið, en afar breytileg tegund
Yrki og undirteg.
Ýmsar sortir í ræktun erlendis t.d. 'Alba' hvít, 'Annie Hall' fölbleik, 'Coccineus' crimson, 'Lanuginosus' grá lauf lillabl. ofl.