Tiarella cordifolia

Ættkvísl
Tiarella
Nafn
cordifolia
Íslenskt nafn
Löðurblóm
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
nær hvítur eða gulhvítur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
Skríður, mjög blómsælt, breiðist út með grönnum neðanjarðarrenglum
Lýsing
Blómin stjörnulaga í pýramídalöguðum klasa, blöðin ljósgræn, gljáandi, breiðeggl. 5 flipótt m/rauðl. rákir
Uppruni
Nova Scotia - Appalachian fjöll
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, þekjuplanta undir tré og runna
Reynsla
Harðger
Yrki og undirteg.
'Purpurea' með rauðleit blöð.