Tiarella wherryi

Ættkvísl
Tiarella
Nafn
wherryi
Íslenskt nafn
Hjartalöður, morgunjurt
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
hvítur/bleikur blær
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.15-0.35m
Vaxtarlag
Mjög stór laufblöð
Lýsing
Blómin í klasa, ilmandi blöðin stór (8cm í þm.), eggl. eða hjartal. þrísepótt (tekið fram að hún skríður ekki)
Uppruni
SA N Ameríka (Appalachians)
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður undir tré og runna
Reynsla
Lítt reynd hérlendis