Trifolium medium

Ættkvísl
Trifolium
Nafn
medium
Íslenskt nafn
Skógarsmári
Ætt
Fabaceae
Samheiti
ekki í RHS ath flora evrópa
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hárauður
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.10-0.15m
Vaxtarlag
Myndar breiður, skriðull, gróskumikill (líkist rauðsmára)
Lýsing
Blómin í kolli, blöð þrífingruð
Uppruni
Alpafjöll
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæð, breiður, við sumarbústaði, blómaengi
Reynsla
Harðger, bestur þar sem hann má breiða úr sér