Trifolium pannonicum

Ættkvísl
Trifolium
Nafn
pannonicum
Íslenskt nafn
Steppusmári
Ætt
Fabaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulhvítur-gulur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.5-0.6m
Vaxtarlag
Uppréttir blómkollar, nokkuð skriðull
Lýsing
Blómin í stórum kollum. Blöð þrífingruð, nokkuð stór
Uppruni
A Evrópa, Balkanskagi
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
beð, þyrpingar, steinhæðir
Reynsla
harðger, bestur með tegundum með sterka blómliti