Tripleurospermum maritimum

Ættkvísl
Tripleurospermum
Nafn
maritimum
Íslenskt nafn
Baldursbrá
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur og gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
20-60 sm
Uppruni
Norðurhvel.
Sjúkdómar
Engir.
Heimildir
= 2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í blómaengi, við sumarbústaði.
Reynsla
Íslensk, vex víða um land, sáir sér óhóflega og því ekki mjög æskileg garðplanta, afbrigði þar sem flest blóm eru ummynduð í tungukrónur fannst í Vestmannaeyjum og er mun betri garðplanta - sáir sér ekki eins mikið.
Yrki og undirteg.
'Vestmannaeyjar' sem hefur verið kölluð Vestmannaeyjabaldursbrá (sjá lýsingu hér að ofan).