Trollius europaeus

Ættkvísl
Trollius
Nafn
europaeus
Íslenskt nafn
Gullhnappur
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
sítrónugulur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.8m
Vaxtarlag
blómin stök á stöngulendum
Lýsing
bikarblöðin 10-15 að tölu hvelfd og loka blóminu alveg krónubl. eru lítil á stærð við frævlana blöðin langstilkuð, handskipt
Uppruni
Evrópa, Rússland, N Ameríka
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, haustsáning
Notkun/nytjar
undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger
Yrki og undirteg.
'Albidus' rjómagul, 'Giganteus' stórvaxin, 'Nanus' dvergform ofl.