Trollius japonicus

Ættkvísl
Trollius
Nafn
japonicus
Íslenskt nafn
Japanshnappur
Ætt
Ranunculaceae
Samheiti
Trollius riederianus v. japonicus
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.5-0.7m
Vaxtarlag
beinvaxinn, uppréttur
Lýsing
Stór bikarblöð, krónublöðin striklaga og styttri en frævlarnir
Uppruni
Japan
Fjölgun
skipting, haustsáning
Notkun/nytjar
beð
Reynsla
Hefur þrifist vel í LA