Trollius laxus

Ættkvísl
Trollius
Nafn
laxus
Íslenskt nafn
Engjahnappur
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
daufgulur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.3-0.45m
Vaxtarlag
Djúplægir jarðstönglar, laufblöð bikarblöð og krónublöð ávallt Þrjú
Lýsing
Skállaga grængul-daufgul blóm, hunangsblöðin eru 10-15 og styttri en fræflarniir, laufblöðin fínskipt (handskipt) í fimm hluta, sem aftur eru með 3 mjóa tennta sepa
Uppruni
N Ameríka
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, skógarbotn,
Reynsla
Vex í mýrum eða fenjum í heimkynnum sínum
Yrki og undirteg.
Trollius laxus var. albiflorus A. Gray með hvít blóm (Klettafjöll)